Tafla yfir eldgos Kötlu á sögulegum tíma.


Tafla yfir eldgos Heklu.


Sjá töflu yfir helstu eldgos á Íslandi fyrir 1900.



Þekkt og óviss eldgos á Íslandi á 21. og 20. öld.

Ár Eldstöð Umbrot Athugasemdir
2021 Gos NA Geldingadala 19. mars 2021.
2014 Holuhraun 23. ágúst 2014, goslok 27. feb. 2015.

2011

Grímsvötn

 

21. til 30. maí 2011

2010

Eyjafjallajökull

 

14. apríl 2010; Gosefni: ∼ 0,1 km3

2010

Fimmvörðuháls

 

20. mars 2010, kl. 23

2004

Grímsvötn

 

7. nóvember

2000

Hekla

 

26. febrúar 2000

1998

Grímsvötn

 

18 - 28 Desember

1996

Gjálp — í Vatnajökli milli Bárðarbungu og Grímsvatna

Nokkur

30. sept. 1996 kl. ≈ 22:00 GMT.

1991

Hekla

 

 

1984

Krafla (9.) - Við Éthóla

Allnokkur

Lok Kröfluelda ?

1984

Grímsvötn

Mjög lítil

Stóð í klst. Engir sjónarvottar

1983

Grímsvötn

Lítil

Ekkert hlaup í Skeiðará

1981

Krafla (8.) - Suðvestan Sandmúla

Allnokkur

Í nóvember

1981

Krafla (7.) - Éthólaborgir

Lítil

Í lok janúar og byrjun febrúar

1981

Hekla

Lítil

Telst framhald gossins 1980

1980

Krafla (6.) - Við Sandmúla

Allnokkur

Í október

1980

Krafla (5.) - Snagaborgir

Lítil

Í júlí

1980

Krafla (4.) - Við Sandmúla

Lítil

Í mars

1980

Hekla

Nokkur

Eiginlegt Heklugos

1977

Krafla (3.) - Norður af Leirhnjúk

Lítil

Í september.

1977

Krafla (2.) - Norður af Leirhnjúk

Lítil

Í apríl.

1975

Krafla (1.) - Leirhnjúkur

Mjög lítil

Upphaf kröfluelda

1973

Eldfell í Heimaey

Nokkur

Stórtjón á mannvirkjum

1970

Hekla

Nokkur

Aðallega gos norðvestan Heklufjalls (Skjólkvíar)

1963- '67

Surtsey

Veruleg

Gjóskugos hófst í sjó 1963, hraungosinu lauk 1967

1961

Askja

Nokkur

26. okt. til 1. viku des. Helluhraun rann í gosinu. flatarmál2 11 km2

1959

Kverkfjöll

Lítil

Stór ketill myndaðist austan Hveradals

1955

Katla (?)

Lítil (?)

Hlaup og ketilsig benda til goss

1954

Grímsvötn

Lítil

Hlaup í Skeiðará

1948

Grímsvötn

Lítil (?)

Hlaup í Skeiðará

1947 - '48

Hekla

Veruleg

Allstórt Heklugos eftir 101 árs hlé. Rúmmál 0,8 km3 og flatarmál 48 km2

1938

Norður af Grímsvötnum

Lítil

Hlaup í Skeiðará

1934

Grímsvötn

Allnokkur

Hlaup í Jökulsá á Fjöllum og Skeiðará

1933

Norðaustur af Grímsvötnum

Allnokkur

Ekkert hlaup í Skeiðará

1926

Askja

Lítil

Ártal óvisst en ey myndaðis í Öskjuvatni

1924 - '29

Askja (?)

Lítil

goshrina, sprungugs sunnan Öskju

1923

Askja

Lítil

2 hraun við Öskjuvatn

1922

Grímsvötn

Nokkur

Hlaup í Skeiðará

1918

Katla, 12. okt.

Veruleg

Mikið Kötluhlaup

1913

Grímsvötn

Lítil (?)

Hlaup í Skeiðará

1913

Norðaustan við Heklu (Lambafit - Mundafell)

Lítil

Sprungugos við Heklu

1910

Vestarlega í Vatnajökli eða við Þórðarhyrnu

Lítil

Hlaup í Súlu (?)

1903 − '04

Norðaustur af Grímsvötnumog austan við Þórðarhyrnu

Veruleg Hlaup í Skeiðará

1902

Norðaustur af Grímsvötnum

Veruleg

Hlaup í Jökulsá á Fjöllum og Skjálfandafljóti.



Heimildir 1 Ari Trausti 2001: Íslenskar eldstöðvar, Vaka-Helgafell 2001, ISBN 9979-2-1596-8
2 Sigurður Þórarinsson 1963: Eldur í Öskju, AB