Tafla yfir eldgos Kötlu á sögulegum tíma.
Tafla yfir eldgos Heklu.
Sjá töflu yfir helstu eldgos á Íslandi fyrir 1900.
Þekkt og óviss eldgos á Íslandi á 21. og 20. öld. |
|||
| Ár | Eldstöð | Umbrot | Athugasemdir |
| 2021 | Gos NA Geldingadala ◊ ![]() |
19. mars 2021. | |
| 2014 | Holuhraun | 23. ágúst 2014, goslok 27. feb. 2015. | |
| 2011 |
|
21. til 30. maí 2011 |
|
| 2010 |
|
14. apríl 2010; Gosefni: ∼ 0,1 km3 |
|
| 2010 |
|
20. mars 2010, kl. 23 |
|
| 2004 |
Grímsvötn |
|
7. nóvember |
| 2000 |
|
26. febrúar 2000 |
|
| 1998 | Grímsvötn |
|
18 - 28 Desember |
| 1996 |
Gjálp — í Vatnajökli milli Bárðarbungu og Grímsvatna |
Nokkur |
30. sept. 1996 kl. ≈ 22:00 GMT. |
| 1991 |
Hekla |
|
|
| 1984 |
Krafla (9.) - Við Éthóla |
Allnokkur |
Lok Kröfluelda ? |
| 1984 |
Grímsvötn |
Mjög lítil |
Stóð í klst. Engir sjónarvottar |
| 1983 |
Grímsvötn |
Lítil |
Ekkert hlaup í Skeiðará |
| 1981 |
Krafla (8.) - Suðvestan Sandmúla |
Allnokkur |
Í nóvember |
| 1981 |
Krafla (7.) - Éthólaborgir |
Lítil |
Í lok janúar og byrjun febrúar |
| 1981 |
Hekla |
Lítil |
Telst framhald gossins 1980 |
| 1980 |
Krafla (6.) - Við Sandmúla |
Allnokkur |
Í október |
| 1980 |
Krafla (5.) - Snagaborgir |
Lítil |
Í júlí |
| 1980 |
Krafla (4.) - Við Sandmúla |
Lítil |
Í mars |
| 1980 |
Hekla |
Nokkur |
Eiginlegt Heklugos |
| 1977 |
Krafla (3.) - Norður af Leirhnjúk ◊ |
Lítil |
Í september. |
| 1977 |
Krafla (2.) - Norður af Leirhnjúk |
Lítil |
Í apríl. |
| 1975 |
Krafla (1.) - Leirhnjúkur |
Mjög lítil |
Upphaf kröfluelda |
| 1973 |
Eldfell í Heimaey |
Nokkur |
Stórtjón á mannvirkjum |
| 1970 |
Hekla |
Nokkur |
Aðallega gos norðvestan Heklufjalls (Skjólkvíar) |
| 1963- '67 |
Surtsey |
Veruleg |
Gjóskugos hófst í sjó 1963, hraungosinu lauk 1967 |
| 1961 |
Askja |
Nokkur |
26. okt. til 1. viku des. Helluhraun rann í gosinu. flatarmál2 11 km2 |
| 1959 |
Kverkfjöll ◊ |
Lítil |
Stór ketill myndaðist austan Hveradals |
| 1955 |
Katla (?) |
Lítil (?) |
Hlaup og ketilsig benda til goss |
| 1954 |
Grímsvötn |
Lítil |
Hlaup í Skeiðará |
| 1948 |
Grímsvötn |
Lítil (?) |
Hlaup í Skeiðará |
| 1947 - '48 |
Veruleg |
Allstórt Heklugos eftir 101 árs hlé. Rúmmál 0,8 km3 og flatarmál 48 km2 |
|
| 1938 |
Norður af Grímsvötnum |
Lítil |
Hlaup í Skeiðará |
| 1934 |
Grímsvötn |
Allnokkur |
Hlaup í Jökulsá á Fjöllum og Skeiðará |
| 1933 |
Norðaustur af Grímsvötnum |
Allnokkur |
Ekkert hlaup í Skeiðará |
| 1926 |
Askja |
Lítil |
Ártal óvisst en ey myndaðis í Öskjuvatni |
| 1924 - '29 |
Askja (?) |
Lítil |
goshrina, sprungugs sunnan Öskju |
| 1923 | Askja |
Lítil |
2 hraun við Öskjuvatn |
| 1922 |
Grímsvötn |
Nokkur |
Hlaup í Skeiðará |
| 1918 |
Katla, 12. okt. |
Veruleg |
Mikið Kötluhlaup |
| 1913 |
Grímsvötn |
Lítil (?) |
Hlaup í Skeiðará |
| 1913 |
Norðaustan við Heklu (Lambafit - Mundafell) |
Lítil |
Sprungugos við Heklu |
| 1910 | Vestarlega í Vatnajökli eða við Þórðarhyrnu |
Lítil |
Hlaup í Súlu (?) |
| 1903 − '04 | Norðaustur af Grímsvötnumog austan við Þórðarhyrnu |
Veruleg | Hlaup í Skeiðará |
| 1902 |
Norðaustur af Grímsvötnum |
Veruleg |
Hlaup í Jökulsá á Fjöllum og Skjálfandafljóti. |
| Heimildir | 1 | Ari Trausti 2001: Íslenskar eldstöðvar, Vaka-Helgafell 2001, ISBN 9979-2-1596-8 |
| 2 | Sigurður Þórarinsson 1963: Eldur í Öskju, AB | |