Efnaseti má skipta í tvo flokka: Efnaset af ólífrænum [En: chemical sediment] og lífrænum uppruna [En: biochemical, organic sediment].
1 | Efnaset af ólífrænum uppruna: [En: chemical sediment] Einkum útfellingar uppleystra efna í sjó, vötnum, jarðvegi og við hveri. |
|
mýrarauði ◊ |
||
2 | Efnaset af lífrænum uppruna: [En: biochemical, organic sediment]. Kalkskeljar og kalknálar gefa eftirfarandi dýr og plöntur
frá sér: |
|
skeldýr og |
kalkþörungar ◊ |
|
Kísilskeljar og kísilnálar gefa eftirfarandi dýr frá sér: |
||
kísilþörungar ◊ |
||
Enn fremur teljast jarðolía, mór, brúnkol og steinkol til lífræns efnasets. [En: biochemical, organic sediment] | ||
Sjá INDEX → S → setberg →