mór: [en: peat; dk: tørv; de: Torf] verður til í mýrum þar sem loftfirrtar bakteríur éta upp súrefni og hindra þannig rotnun plöntuleifanna. ◊ ◊ ◊. ◊.
Skotar nota mó til að þurrka og ála bygg til viskígerðar. Reykurinn gefur viskíinu reykkeiminn.
Myndun kola