báxít: leirtegund, að mestu álhýdrat, sem súrál (Al2O3) og síðan ál er unnið úr; [bauxite].


Nafnið er dregið af nafni bæjarins Les Baux de Provence í Frakklandi en 1822 uppgötvaði jarðfræðingurinn Pierre Berthier báxít í nágrenni hans.