Kjötsúpa
Efni: | |
|
|
Aðferð: | |
Kjötið sett í pott með köldu ósöltu vatni sem flýtur vel yfir það. Síðan er kjötið soðið við 60°C – 70°C í eins litlu vatni og unnt er í 2 - 3 tíma eða uns það er orðið meirt. Fjarlægið brúnu froðuna sem flýtur á yfirborðinu. | |
Eftir suðuna er kjötið fært upp og skorið í hæfilega smáa bita. | |
|
Skorið fremur smátt |
|
Skorin í þunnar sneiðar |
|
Skorinn í teninga |
Grænmrtið soðið í eins litlu vatni og unnt er. |
|
Þegar kjötið er tilbúið og grænmetið er soðið er kjötsoðinu og kjötinu hellt út í vatnið með grænmetinu. |
|
Haframjölinu og mulda beltisþaranum blandað í súpuna. |
|
Saltað uns réttu bragði er náð |
Til prentunar.