Beltisþari
[Laminaria saccarina]
Beltisþari gefur sætukeim og í honum er glútamínsýra sem gefur umami (5. bragðið).
Auðvelt er að mylja þarann í lófanum.
Þurrkaður beltisþari
Beltisþarinn er að finna:
joð
bróm
próteini
sykur
köfnunarefni
vítamín K
vítamín B12
vítamín C
natríum
klór
rúbidíum
radíum
kadmíum
kóbalt
bór
mangan
nikkrl
ýmis snefilefni