|
Krossblómaætt (Brassicaceae)
Brassica napobrassica / Brassica napus var. napobrassica
Gulrófa
De: Steckrübe
En: Rutabaga
Dk: Kålroe
- Gulrófan er upprunnin í Norður-Evrópu og barst frá Svíþjóð til Bretlands og Norður-Ameríku þar sem hún er líka þekkt sem „Svíi“ (Swede) eða „sænsk næpa“ (Swedish turnip). Á Íslandi er hennar fyrst getið í ræktun í byrjun 19. aldar. Hún fékk á sig slæmt orð sem neyðarfæða „gulrófuveturinn“ (Steckrübenwinter) 1916 - 1917 í Þýskalandi þar sem bæði korn- og kartöfluuppskeran höfðu brugðist vegna stríðsins og margar fjölskyldur þurftu að lifa nánast eingöngu á gulrófum.
|

Gulrófur

Gulrófur

Gulrófur. |