Timian

Timian [Thymus vulgaris] (algengt timian, þýskt timian, garða timian eða aðeins timian) eru tegundir blómplöntu í ættinni Lamiaaceae. Heimkynni þess eru í Suður-Evrópu frá vestanverðu Miðjarðarhafi til Suður-Ítaíu. Plantan verður 15 – 30 cm há og myndar 40 cm viðarkennda sígræna runna með smáum grá-grænum ilmandi laufblöðum og bleikum blómaklösum sem blómgast snemmsumars.

Timian gefur gott bragð í baunasúpum, tómat- og eggjarétum, fisk- og kjötsúpu.
Íslenska Blóðbergið [Thymus praecox] er auðvitað náskylt erlendu Thymus tegundunum.