Fylking: Seildýr [Chordata] | Dýr með seil, tvíhliða samhverfu og kviðarhol | ||
Undirfylking: [Urocordata, (Tunicata)] júra - nútími | Sjávardýr með víssa frumstæða eiginleka seilýra: gýgjarpúss (sæsveppur, konupungur; e.: sea squirt eða ascidian) teljast til þessarar fylkingar. ◊ ◊ | ||
Undirfylking: [Verterbrata] Hryggdýr | Hryggdýrum er stundum skipt í líknabelgslaus- og líknabelgsdýr | ||
Líknabelgslaus dýr [Anamnia] | |||
Yfirflokkur: Fiskar | Líkami þakinn hreistri; paraðir uggar; anda með samstæðum tálknum sem sitja á tálknbogum og eru vel búin æðanetum til upptöku á O2 og losunar á CO2 út í vatnið. | ||
Flokkur: Froskdýr [Amphibia] | Elstu landhryggdýr en þau eru háð vatni við tímgun. | ||
Líknabelgsdýr [Amniota] | |||
Flokkur: Skriðdýr [Reptilia] | Hryggdýr sem þakin eru hreistri eða beinplötum og verpa líknarbelgseggjum. | ||
Flokkur: Fuglar [Aves] | Fleyg, fiðruð hryggdýr með jafnheitu blóði | ||
Flokkur: Spendýr [Mammalia] | Hryggdýr, hærð og næra unga sína á móðurmjólk. |