Yfirlit yfir þróun spendýra. ◊
Flokkur: Spendýr [Mammalia] | Hryggdýr, hærð og næra unga sína á móðurmjólk. | |||
Undirflokkur: Eotheriasnemma á miðlífsöld | Lítil, frumstæð spendýr sem þróuðust af skriðdýrum-líkum-spendýrum | |||
Undirflokkur: Prototheria – Monotremata krít – nútími |
Spendýr sem verpa eggjum en af þeir eru aðeins nefdýrin mjónefur ◊ (maurígull) og breiðnefur þekkt. | |||
Undirflokkur: Theria | Tegundahópur sem nær öll nútíma spendýr eru í. | |||
Innflokkur: Pantotheria | Dýr þar sem tanngerð bendir til að þau séu forfeður pokadýra [marsupial] og legkökuspendýra [placental]. | |||
Innflokkur: Pokadýr [Metatheria] krít - nútími |
Spendýr sem fóstra afkvæmi sín í poka. | |||
Innflokkur: Legkökuspendýr [Eytheria] krít - nútími | Ríkjandi tegundahópar spendýra utan Ástralíu þar sem pokadýr ráða ríkjum. | |||