seildýr: dýr með seil, tvíhliða samhverfu og kviðarhol. Til þeirra teljast hryggdýrin sem gjarna er skipt í líknarbelgslaus- [Anamnia] ◊. og líknarbelgsdýr [Amniota] sem virðast koma fram á árkola–tímabilinu. ◊. ◊. líknarbelgsdýrum er skipt eftir höfuðkúpu í þrjár megindeildir: Anapsida (vanboga, heilkúpunga), Diapsida (tvíboga) og Synapsyda (einboga). ◊
Sjá yfirlit um flokkun seildýra og lífríkisins.
Sjá töflu eða síðu og myndir um flokkun skriðdýra.