tvíhliða: [bilateral] notað um lífverur sem hafa tvíhliða samhverfu [symmetry]. ◊ 
 ◊ 
 
Vernanimalcula  var aðeins uþb. 100 - 200 µm og er eitt elsta tvíhliða dýrið sem fundist hefur. Það lifði fyrir 580 – 600 Má og fannst steingervingur þess ◊ 
 í Guizhou héraði í Kína. ◊ 
 
Nafnið Vernanimalcula [La.: vern-: vor; animal: dýr; -cula: litla] (lítið vordýr) skírskotar til þess tíma sem dýrið lifði á og þeirrar hlýnunar sem varð eftir að Marinoan ísöldinni lauk.