Skriðdýr miðlífsaldar voru afar fjölskrúðugur
tegundahópur og þess vegna getur einföld flokkun auðveldað
athugun á þeim. Ein af þessum flokkunum byggir á
fjölda og stöðu opa aftan augnopanna á hauskúpunni.
Skriðdýr með ekkert op lenda þá í flokki
[Anapsida]. Dýr með eitt op neðarlega á hauskúpunni
eru flokkuð sem [Synapsida], en ef þetta op er ofarlega lenda þau
í flokki [Euryapsida] og þau sem hafa tvö op flokkast undir
[Diapsida]. ◊
Þróunartré ◊
Yfirlit yfir þróun eðla sem lifðu í sjó
◊
Skipting flegla [Ornithischia] og eðlunga [Saurischia] ◊
Skyldleikatré yfir líknabelgsdýr. ◊.
Dæmi um rithátt
Síða háaskólans í Michigan (The University of Michigan) um flokkun dýraríkisins.
Flokkur: [Reptilia] skriðdýr | Hryggdýr sem þakin eru hreistri eða beinplötum og verpa líknarbelgseggjum. | ||
Undirflokkur: [Anapsida] | Skriðdýr með heila hauskúpukrónu. | ||
Ættbálkur: [Cotylosauria] seint á fornlífsöld - trías |
Fyrstu skriðdýrin. | ||
Yfirættbálkur: [Testudinata] | |||
Ættbálkur: [Chelonia] skjaldbökur
snemma á miðlífsöld - nútími |
Skriðdýr með fáar eða engar tennur og hlífðarskel. | ||
Ættbálkur: [Mesosauria] | |||
Ættbálkur: [Placodontia] | Stór skjaldbökulaga dýr sem muldu skeljar lindýra með hnúðlaga tönnum. | ||
Undirflokkur: [Diapsida] ◊ ![]() |
Skriðdýr með tvö göt á hauskúpu aftanvið augað. | ||
Yfirættbálkur: [Sauropterygia] | Synd skriðdýr með hreyfa og lítið höfuð en oft á tíðum langan háls. Frumstæð nothosaura héldu sig e.t.v. við strendur líkt og selir en svaneðlur, [Plesiosaura], voru alger lagardýr. | ||
Ættbálkur: [Nothosauria] | |||
Ættbálkur: [Plesiosauria] | Wiki Pliosauridae | ||
Ættbálkur: [Ichthyosauria] fiskeðlur trías - krít |
Synd skriðdýr, með líkamslögun líka og gerist hjá höfrungum og áttu lifandi unga. | ||
Ættbálkur: [Araeoscelida] | |||
Ættbálkur: [Choristodera] | |||
Ættbálkur: [Thalattosauria] | |||
Yfirættbálkur: [Lepidosauria] | |||
Ættbálkur: [Eosuchia] | |||
Ættbálkur: [Sphenodontida] | |||
Ættbálkur: [Squamata] Hreisturdýr | |||
Undirættbálkur: [Lacertilia] | Eðlur (Lizards) (Eðla eða
snákur) Komodo-drekinn ◊ ![]() |
||
Undirættbálkur: [Serpentes] Júra? - nútími. | Snákar og slöngur | ||
Undirættbálkur: [Amphisbaenia ] | Ormsnákar | ||
Ættbálkur: [Prolacertiformes] | |||
Ættbálkur: [Rhynchosauria] | |||
Yfirættbálkur: [Archosauria] ◊ ![]() |
Hinar ríkjandi eðlur — erkieðlur ◊ ![]() ![]() ![]() |
||
Ættbálkur: [Crocodilia] krókódílar
◊ ![]() trías - nútími |
Láðs- og lagarrándyr með flata hauskúpu. Komu fram fyrir uþb. 230 Má og hafa lítið breyst síðan | ||
Ættbálkur: [Pterosauria] flugeðlur ◊ ![]() miðlífsöld |
Vængjuð skriðdýr með langa hauskúpu
og stuttan líkama. ◊ ![]() |
||
Undirættbálkur: [Rhamphorhynchoidea] | ◊ ![]() |
||
Undirættbálkur: [Pterodactyloidea] | ◊ ![]() |
||
Ættbálkur: [Thecodontia] boleðlur
◊ ![]() trías |
Fjölskrúðugur hópur dýra sem voru ættfeður dinosaura. Sum gátu hlaupið á afturfótunum einum en önnur líktust krókódílum. | ||
[Dinosauria]
◊ ![]() ![]() |
Flokkun þessara dýra er á reiki þó svo að þau séu samkvæmt venju flokkuð sem skriðdýr en þau geta hafa verið nægilega fjarskyld skriðdýrum til að greinast í sérstakan flokk dýra, einkum hafi þau verið með jafnheitt blóð. | ||
Ættbálkur: [Saurischia] eðlungar trías - krít |
Dínósárar með mjaðmagrind líka eðlum. Í þessum hópi eru tvífætt rándýr sem oft náðu mikilli stærð og þar er einnig að finna enn stærri fjórfættar grasætur. | ||
Ættbálkur: [Ornithischia] fleglar trías - krít |
Dínósárar með mjaðmagrind líka og hjá fuglum. Grasætur sem sumar hverjar voru tvífættar (eins og t.d. andanefju dínósárarnir) og önnur fjórfætt. | ||
Undirflokkur: [Synapsida] („skriðdýr-lík-spendýrum“) |
Landdýr með op á höfuðkúpubeini aftan auga og með vel aðgreindar tennur. Líkt og með dínósárana ætti etv. ekki að flokka Synapsida undir skriðdýrum — það er þó gert hér því að þeim hefur ekki enn verið fundinn betri staður. | ||
Ættbáldur: [Pelycosauria] segleðlur seint á fornlífsöld ◊ ![]() |
Fyrstu skriðdýr-lík-spendýrum og þeirra á meðal eru segleðlurnar. Uppúr hryggjarliðum þeirra stóðu löng bein sem báru uppi bakuggann, en hlutverk hans er óráðin gáta. | ||
Ættbálkur: [Therapsida] þeleðlur perm - snemma á miðlífsöld ◊ ![]() |
Þróuð skriðdýr áþekk spendýrum með útlimi sem stóðu beinna niður úr bolnum en hjá segleðlunum [pelycosaura]. | ||
Undirættb.: [Dicynodontia] síðperm - síðtrías
◊ ![]() |
Dicynodontar eru tegundaflestir og margbreytilegastir svokallaðra Anomodontia | ||
Undirættb.: [Cynodontia] hundeðlur árperm - miðjúra ◊ ![]() ![]() |
Spendýr eru talin þróast af Cynodontum |