Flokkur: Froskdýr [Amphibia] | Elstu landhryggdýr en þau eru háð vatni við tímgun. | |||
Undirflokkur: [Labyrinthodontia] devon - trías |
Frumstæð froskdýr með heilli höfuðkúpu og marbrotinni innri byggungu tanna. Sum náðu talsverðri stærð. | |||
Undirflokkur: [Lepospondyli] kol - ? | ||||
Undirflokkur: [Temnospondylia] | ||||
Undirflokkur: [Lissamphibia] | Núlifandi froskdýr | |||
Ættbálkur: [Anura] miðlífsöld - nútími | Froskar, körtur og dýr skyld þeim. Eru án hala og með sterka afturlimi sem hæfa til stökks. (um 5.070 tegundir) | |||
Ættbálkur: [Caudata eða Urodela] snemma á miðlífsöld - nútími | Salamöndrur og kambsalamöndrur og dýr skyld þeim. Þessi dýr hafa hala og fram- og afturfætur sem eru líkir að stærð (570 teg.) | |||
Ættbálkur: [Apoda eða caecilian] | Caecilians eru án útlima, ormlaga og sérhæft til grafa sig í jarðveg. (170 teg.) |