Labyrintodonta (Stegocephalia) flækjutannar | ||||||||||||||
Frá Sarcopterygii - fornskúfar | ||||||||||||||
Eusthenopteron (devon ≈ 385 Má) (þróaðir skúfuggar) ◊ ◊ | ||||||||||||||
Panderichthys (devon ≈ 380 Má) (skúfuggar með ugga líka hreyfum) ◊ | ||||||||||||||
Acanthostega (devon ≈ 365 Má) (forn froskdýr með tálknum áþekkum tálknum fiska) ◊ ◊ | ||||||||||||||
Ichthyostega (devon ≈ 367 – 363 Má)) (forn froskdýr) ◊ | ||||||||||||||
Crassigyrinus (árkol) (forn froskdýr) ◊ | ||||||||||||||
Loxommatidae (kolatímabilið) (frumstæð temnospondyles lík álum) ◊ | ||||||||||||||
Temnospondyls (kol – perm – trías) (stór frlathöfða, stegocephalians) | ||||||||||||||
Anthracosaurs (kol – árperm) (froskdýr áþekk skriðdýrum) ◊ | ||||||||||||||
Seymouriamorphs (permtímabilið) (þróuð froskdýr áþekk skriðdýrum) ◊ | ||||||||||||||
Westlothiana (árkol) (small amphibian or possibly early reptile) (lítil froskdýr eða etv. forn skriðdýr) | ||||||||||||||
Diadectomorphia (Síðkol – árperm) ◊. ◊. (fyrstu skriðdýr eða hliðarhópur þeirra) voru stór flokkur fjórfætlinga áþekkum skriðdýrum sem lifðu í Evrasíu á kolatímabilinu og árperm og eru talin nákomin forfeðrum líknarbelgsdýra [Amniota]. Til þeirra töldust stór rándýr (allt að 2 m) ◊ og enn stærri jurtaætur (allt að 3 m). ◊ Sum dýranna voru háð vatni en önnur voru landdýr. | ||||||||||||||
Amniotes (þe. elstu skriðdýr) (Captorhinida, kolatímabilið 360 – 286 Má) | ||||||||||||||
Batrachomorpha (nútíma froskdýr og útdauð dýr skyld þeim) | ||||||||||||||
Lepospondyls (lítill stegocephalians) | ||||||||||||||
Til baka í froskdýr eða skriðdýr.