Yfirlit yfir tegundir helstu stöðuvatna á Íslandi. | |||
Tegund | Einkenni | Myndun | Dæmi |
Jökulmynduð vötn | |||
Jökulsorfin dæld |
Oft löng og mjó geta náð niður fyrir sjávarmál | Far skriðjökuls | Skorradalsvatn ◊
Lögurinn Vötn á Arnarvatnsheiði |
Jökullón | Djúp vötn við jökuljaðar | Jökull stíflar dal eða kvos | Grænalón ◊ ◊ ◊ |
Sporðlón | Lón við jökultungu | Vatn innan jökulgarðs oft mjög djúpt | Jökulsárlón, ◊
Jökullón við Gígjökul ◊ |
Jökulker (Dauðísvötn) |
Kringlóttar dældir | Far eftir bráðnaðan ísjaka | Vötn við Blönduós og í Kaldalóni |
Vötn mynduð vegna höggunar jarðskorpunnar | |||
Sigdalsvötn | Lægðir í sigdölum gjástykkja | Landsig vegna siggengis | Þingvallavatn ◊ |
Vötn mynduð vegna eldsumbrota | |||
Gígvötn | Vatn í eldgíg oftast án í- og úrrennslis, (sýnir grunnvatnsflöt) | Gígar (ker) |
Kerið í Grímsnesi ◊
Ljótipollur ◊ Grænavatn ◊ ◊. sum Veiðivatna ◊ |
Öskjuvötn | Stór djúp vötn í megineldstöðvum | Grunnvatn í sigkatli | Öskjuvatn ◊
|
Hraunstíflað vatn | Hraun stíflar dal | Hlíðarvatn ◊ | |
Stífla vegna eldsumbrota undir jökli | Kvos á bak við móbergshrygg eða stapa |
Sveifluháls Fögrufjöll Hvalfell |
Kleifarvatn ◊. Langisjór ◊ Hvalvatn ◊ |
Vötn mynduð við berghlaup | |||
Skriðuvötn | Skriða stíflar á í dalbotni ◊ | Flóðið í Vatnsdal | |
Vötn við strendur | |||
Lón við sjó | Malarrif skilur vatnið frá sjó, vatnið oft ísalt |
Malarrif í mynni víkur | Lónfjörður (saltur) ◊
Hópið Miklavatn í Fljótum Vötn á Melrakkasléttu Hólsvatn í Eyjafjallasveit |
Sjá töflu um helstu stöðuvötn Íslands eftir flatarmáli, dýpi og hæð yfir sjávarmáli.