Yfirlit yfir tegundir helstu stöðuvatna á Íslandi.
Tegund Einkenni Myndun Dæmi
Jökulmynduð vötn
Jökulsorfin
dæld
Oft löng og mjó geta náð niður fyrir sjávarmál Far skriðjökuls Skorradalsvatn
Lögurinn
Vötn á Arnarvatnsheiði
Jökullón Djúp vötn við jökuljaðar Jökull stíflar dal eða kvos Grænalón
Sporðlón Lón við jökultungu Vatn innan jökulgarðs oft mjög djúpt Jökulsárlón,
Jökullón við Gígjökul
Jökulker
(Dauðísvötn)
Kringlóttar dældir Far eftir bráðnaðan ísjaka Vötn við Blönduós og í Kaldalóni
Vötn mynduð vegna höggunar jarðskorpunnar
Sigdalsvötn Lægðir í sigdölum gjástykkja Landsig vegna siggengis Þingvallavatn
Vötn mynduð vegna eldsumbrota
Gígvötn Vatn í eldgíg oftast án í- og úrrennslis, (sýnir grunnvatnsflöt) Gígar (ker)
Kerið í Grímsnesi
Ljótipollur
Grænavatn ◊.
sum Veiðivatna
Öskjuvötn Stór djúp vötn í megineldstöðvum Grunnvatn í sigkatli Öskjuvatn
Hraunstíflað vatn   Hraun stíflar dal Hlíðarvatn
Stífla vegna eldsumbrota undir jökli Kvos á bak við móbergshrygg eða stapa
Sveifluháls
Fögrufjöll
Hvalfell
Kleifarvatn ◊.
Langisjór
Hvalvatn
Vötn mynduð við berghlaup
Skriðuvötn   Skriða stíflar á í dalbotni Flóðið í Vatnsdal
Vötn við strendur
Lón við sjó Malarrif skilur vatnið frá sjó, vatnið oft ísalt
Malarrif í mynni víkur Lónfjörður (saltur)
Hópið
Miklavatn í Fljótum
Vötn á Melrakkasléttu
Hólsvatn í Eyjafjallasveit


Sjá töflu um helstu stöðuvötn Íslands eftir flatarmáli, dýpi og hæð yfir sjávarmáli.