Þingvallavatn: var stærsta stöðuvatns landsins ◊ ◊ uns Þórisvatn var gert að miðlunarlóni fyrir Tungnaár- og Þjórsárvirkjanirmar. Vatnið er í sigdalnum sem liggur frá Langjökli suðvesturs til Keilis — Þingvallavatns- Langjökuls sigdalnum.
Þingvallavatn má flokka sem sigdalsvatn þó svo að jökulrof og eldsumbrot undir jökli (Dráttarhlíð) komi við sögu.
Afrennsli Þingvallavatns eru rúmir 100 m3/s en 90% þess er lindavatn en afgangurinn yfirborðsvatn. Talið er að rennslið frá sprungum í grennd við Almannagjá geti verið á bilinu 40 - 65 m3/s og frá sprungum í Vatnsvikinu og í grennd við það sé 20 - 45 m3/s.