Fílahirðinn [File Manager] er auðveldast að opna með því að fara í valmynd forrita (í músarholunni) en fljótlegasta leiðin er með flýtilyklunum + F
Fílahirðirinn [File Manager] sýnir þær möppur og fíla (skrár, skjöl) sem þú hefur aðgang að.
Sjá síðu sem sýnir hvernig breyta má viðmóti fílahirðisins.
Hér er fílahirðirinn [File Manager] Frjáls og opinnog sýnir að hvaða möppum og gögnum gk hefur aðgang að.
|
![]() |
Hér er fílahirðirinn með tvo glugga opna. Við slíkar aðstæður er auðvelt að afrita fíla úr einni möppu yfir í aðra. | ![]() |
Sjá síðu um leit að fílum (skrám, skjölum, [files, documents])
Sjá síðu sem sýnir hvernig þjappa má fíla og möppur.
Sjá síðu um réttindi notanda varðandi möppur og fíla.