Mappa með heimild notenda í hóp

Sérhver fíll eða mappa í linux (Unix) fílakerfi er eign notanda eða hóps [group] og er tengd leyfum sem takmarka hverjir hafa aðgang að gögnunum. Venjulega er þessu stjórnað af kerfisstjóra með skipun [chown & chmod] en einnig er hægt að breyta aðgengi í fílahirðinum [File Manager].



  1. Fílahirðirinn [File Manager] opnaður
  2. Fíll eða mappa er valin
  3. Hægrismell á viðkomandi möppu eða fíl
  1. Permission flipinn er valin
Myndin skýrir sig sjálf