Þegar þjappa þarf fíla eða möppur er auðveldast að gera það í fílahirðinum [File Manager]
|
![]() |
Í sumum tilfellum þarf að velja: Create Archive … |
![]() |
Nú opnast skjalahirðirinn [Archive Manager] og þú færð samtalsglugga þar sem stungið er upp á nafni þjappaða fílsins. Þú getur breytt þessu nafni. Aftan við nafn fílsins er felligluggi þar sem hægt að að velja um ýmsar þjöppunaraðferðir. Einnig er hægt að læsa skránni með lykilorði [password]. |
![]() |
Hér hefur nafnaukinn .zip verið valinn. |
![]() |
Hér sést þjaðppaði fíllinn eða mappan og er hér með .zip nafnaukanum. | ![]() |
zip-skrár er hægt að opna og rekja upp á MS W (PC), Mac OS X og Linux.
.gz | gzip, (GNU zip) |
.dmg | [disk image] eru algengar skrár til að dreifa hugbúnaði fyrir Mac |