Fílasmalinn leitar að fílum, (skrám eða skjölum)

Þú finnur „fílasmalann” [Search for Files …] í músarholunni í horninu efst tv.



Efst í vinstra horni skjásins er mús í holu.



Í Accessories er fílasmalinn [Search for Files …]
Þú getur einnig kallað á fílafinn [Search for Files …] með því að hægrismella á einhverja möppuna og einnig er hægt að sækja hann í músarholuna [Application Manager] eins og sýn er hér að ofan.
  1. Músarholan [Application Manager]
  2. Accessories
  3. Search for files …
Hér er sýnt hvernig hæt er að skylyrða leitina.