Viðmót fílahirðisins

Fílahirðirinn [File Manager] hefur þrenns konaar notandasýn eða viðmót [View] og eru þessar stillingar sýndar á þessaari síðu.



Valstikan [Menu Bar] er kölluð fram eða falin með Ctrl + M
Stillingarnar eru kallaðar fram með:
  1. View
  2. Side Pane  ►
Hér er ✓ hakað við flýtivísa [Shortcuts] og þess vegna birtast þeir á hliðarrúðunni [Side Pane]
Hér hefur hakið ✓ verð tekið af og þá er viðmótið eins og hér sést — hliðarrúðan er horfin.
Hér er hakað ✓ við [Tree] og við það birtist í hliðarrúðunni möpputré — ekki ósviðað og í Windows Explorer.
Dálka fílahirðisins [File Manager] má stilla:
  1. View
  2. Configure Columns …
Í samtalsglugganum sem opnast er hakað við þá dálka (ypplýsingar) sem eiga að birtast.

Einnig er hægt að færa dálka tv. [Up] eða th. [Down]