Músarholan — valmynd forrita [Application Menu]

Efst í vinstra horni skjásins er mús í holu.

Þessi táknmynd er horfin af topp-stikunni



Með 14.04 útgáfunni af xUbuntu kom ný valmynd forrita – svokölluð Whisker-valmynd [Whisker Menu]
  1. GIMP teikniforrit sem unnið getur myndir í lögum líkt og Adobe Photoshop. Hægt er að sækja forritið á vefinn fyrir
    Windows og MAC OS X

    Þetta forrit hentar vel til að taka afrit af skjámun

    File
    Create Screen Shot …

  2. Inkscape teikniforrit sem vinnur í lögum með vigurteikningar (vektorteikningar) — Bézier bogalínur — álíka og Adobe Illustrator.

    Inkscape fæst á vefnum bæði fyrir Windows og MAC OS X .
  1. Vafrar
Tveir vafrar eru í boði:

Firefox

og

Chromium
Firefox er sjálfgefinn en auðvelt er að nálgast Chromium með því að opna valmynd forrita eins og sýnt er hér efst á þessari síðu.
  1. Opnaðu valmynd forrita
  2. Veldu Internet


Sjá síðu um Firefox
  1. Audacity hljóðvinnsluforrit
  2. PulseAudio Volume Control, stillingar fyrir hljóðkerfi vélarinnar
  3. VLC spilari fyrir kvikmyndir og hljóð
  4. Xfburn: skrifari fyrir DVD og CD
  5. Sjá síðu um DVD og CD

  1. Office
Þegar bendlinum er rennt yfir þennan valhnapp opnast valmynd yfir tiltækan LibreOffice hugbúnað á tölvunni. Hér sést hvað LibreOffice pakkinn hefur að geyma.

Evolution, hugbúnaðurinn er hér eingöngu til að virkja Addresses gagnagrunninn fyrir samþættingu póstgagna —Mail Merge.
Í Ubuntu Software Center er að finna margs konar hugbúnað sem hlaða má inn.


Breyta má vali forrita með forritinu alacarte