Táknmyndin fyrir Valmynd forrita [Application Menu] getur átt það til að hverfa af topp-stikunni [Top Panel].


Í því tilfelli þarf að kalla á „forrita-finn“ [Application Finder] en það má gera á nokkra vegu.



  1. Hægrismelltu með músarbendlinum á skjáborðið
  2. Veldu Applications
  3. Renndu bendlinum niður á System
  1. Veldu Hreinsa stillingar
  1. Veldu Gluggakerfi
  2. Endurræstu vélina með


Einnig má kalla á Application Finder með Super + r eða Alt + F3