Föst upphafssíða sett fyrir Firefox

Kalla má á Firefox vafrann með flýtilyklum:
Ofurlykillinn [Super key] + W
Föst upphafssíða í Firefox er sett á eftirfarandi hátt í xUbuntu:
  1. Edit
  2. Preferences

Á  Mac eru kjörstillingar Firefox eins og í öðrum forritum:
  1. Firefox á valstikunni th. við
  2. Preferences …

Í MS Windows er þessi stilling undir:
  1. Tools
  2. Options
  1. General
  2. Use Current Page
Og er þá átt við síðuna sem er opin þegar stillingin er framkvæmd


Sjá um bókmerki Firefox.