Bókmerki Firefox má vista sem HTML-skrá og hlaða síðan inn ef þörf krefur.
- Bookmarks → Show All Bookmarks
- Smella með bendlinum á Library samskiptagluggann sem opnast
- Færa bendilinn upp á valstiku Firefox og þá birtist þar:
Firefox Organize Views Import and Backup
- Smella á Import and Backup
- Vista eða flytja inn
Sjá einnig.