valstika: [menu bar] er neðan titilstikunnar í forritagluggum xUbuntu og í MS Windows en efst á skjá Mac OS X [top panel].






Valstikan á Mac OS X er efst á skjánum með eplinu lengst tv. og hægra megin við það titill þess forrits sem er með virkan glugga hverju sinni. Þegar smellt er á titil forritsins fæst valmynd með [Preferences …] en hún gegnir sama hlutverki og Options í Windows og Ubuntu. w


Preferences á Mac OS X má einnig sækja með ⌘ ,





Efsta stikan á skjá xUbuntu, topp stikan [top panel] er ávallt efst á skjánum og gegnir svipuðu hlutverki og verkstikan hjá Windows XP [task bar].




Hér að neðan sést toppstika xUbuntu og á opna Firefox glugganu er titilstikan hjá bendlinum og neðar og tv er valstikan með File, Edit, View osfrv.



Valstika Firefox á það til að hverfa en hana er hægt að kalla fram.


Sjá:  INDEX → S →  stikur