top stikan: [top panel] er efst á skjánum í xUbuntu.
Á topp stikunni í xUbuntu sést hvaða gluggar forrita eru í gangi. Með því að smella á auðkenni hvers glugga á verkstikunni hverfur glugginn eða kemur í ljós (af ↔ á)
Sjá um horfna eða lokaða glugga — gluggar sem ekki vilja opnast aftur.