verkstika: [top panel] (verkrein) situr efst á skjá xUbuntu.





Hún hagar sér líkt og verkstikan á skjá MS Windows [task bar] sem vanalega er neðst. Með því að smella á auðkenni hvers glugga á verkstikunni hverfur glugginn eða kemur í ljós (af ↔ á).





Á Mac OS X birtast táknmyndir á skjánaustinu [dock] fyrir þau forrit sem eru í gangi hverju sinni.




Sjá:  INDEX → S →  stikur