Valstika [Menu Bar] FireFox kölluð fram
Ef
valstika
[Menubar] firefox er ekki sýnileg má kalla hana fram á eftirfarandi hátt.
Hægrismelltu á gráa borðann eins og sýnt er á myndinni hér th. og hakaðu við
Menu Bar
í felliglugganum.