Geisladrif fyrir DVD diska er í öllum tölvum skólans. Þau eru flest sömu gerðar og þau sem er að finna í ferðatölvum. Allur viðkvæmasti vélbúnaðurinn er í sleðanum sem dreginn er út og gerir það þau afar viðkvæm. Gætið þess að smella diskinum niður á öxulinn / sætið sem pílan vísar á. Biðjið um aðstoð ef diskur festist í drifi. Forðist að nota kúbein !!! |
![]() |
Ef DVD drifið er bilað má færa kvikmynd á 8 GB eða 16 GB USB
Ef líklegt er að diskurinn sé án valmyndar [Menu] þá þarf að gera þetta á eftirfarandi hátt |
|
Öruggasta aðferðinBest er að beita eftirfarandi vinnulagi:
|
![]() |
|
![]() |
Þá opnast samtalsgluggi VLC-spilarans (etv. sést keilan ekki en það skiptir ekki máli)
|
![]() |
Þá opnast gluggi eins og sá sem sést hér til hægri
| ![]() |
Í sumum tilfellum getur VLC-spilarinn gefið villuboð um að hann geti ekki spiilað diskinn. Sjá ráð við því | Error ! |
Ef ætlunin er að birta undirtexta með kvikmyndinni er líklega öruggara að sleppa valinu í valmyndinni en nota þess í stað valstikuna á spilaranum
|
![]() |
Hljóð og mynd falla ekki saman. Sjá hvernig hægt er að fínstilla það. |
Ef DVD diskurinn hefur verið brenndur sem VIDEO - diskur en án valmyndar þarf að haka við [No DVD menus]
Þegar spila skal kvikmynd í einum fíl td. *.mp4, Quick-time *.mov eða *.wmv skal velja File og leita hans á diski eða minnisstaf.
Ef mynd og hljóð virðast hökta þá er líklega annað forrit í gangi sem vill fá að taka þátt í sýningunni. Besta og fljótlegasta lausnin er að endurræsa tölvuna.