Hér er sýnd hvernig slóð fyrir DVD-disk er lagfærð

Ef DVD-spilarinn kemur með villumeldingu og segist ekki geta spilað diskinn getur þurft að beina honum á rétta slóð.

Slóðin dev/dvd er yfirleitt sjálfgefin og gengur í flestum tilfellum.

Í vissum tilfellum virðist VLC þurfa aðra slóð og þá þarf að mynda hana.

Ný og nákvæmari slóð er fundin á eftirfarandi hátt:

  1. Smelltu á Browse ….
Notaðu fílahirðinn [File Manager] til að leita DVD-diskinn uppi og mynda þannig nýja slóð.



  1. Leitaðu DVD diskinn uppi með fílahirðinum. (B)
  2. Smelltu á Open (C)
Hér hefur slóðin
/media/JAMON_JAMON
myndast og hún ætti að beina spilaranum örugglega á DVD-diskinn.

  1. Smelltu á Play

Til baka.