Saltkjöt og baunir
Aðferð:
Útvatnað saltkjötið skolað vel í köldu rennandi vatni og soðið við vægan hita í ca. 2 klst. eða uns það er orðið meirt.
Gulrófan skorin í 1 cm sneiðar og þær brytjaðar í smærri bita. Gulræturnar í smáa bita Blaðlaukurinn skorinn í 1 cm sneiðar og hvítlauksrifin í þunnar sneiðar. Kjötkraftinum, timian, beltisþaranum og piparnum bætt í. |
Sett í pott með vatni og soðið uns gulrófurnar og gulræturnar eru orðnar meirar. |
Þegar kjötið er orðið meirt er það veitt upp úr pottinum, skorið af beinunum og sneitt í bita. | Öllu blandað saman í potti og látið jafna sig í ca. 15 mínútur |
Til útprentunar