vatnagröftur: [fluvial incision, Lat.: incise: skera í ] hraður gröftur vatsfalla í jarðlög þegar land rís við jarðskorpuhreyfingar, sjávarstaða lækkar eða stórflóð verða. Hér á landi eru gil í malarhjalla ◊ ◊ og flest stóru gljúfranna dæmi um þetta. Erlendis má nefna gljúfur og dali í Ölpunum, ◊. Himalajafjöllum, Stórugljúfur í Arizona, í Bandaríkjunum, ◊ ◊ ◊ ◊ setfylltan dal Nílar ofl.
Ýmsar ástæður geta valdið breytingum á tímabundnum rofmörkum og lækki þau snögglega gerfur viðkomandi vatnsfall sig niður, td. í troglaga dal. ◊ ◊
Skjálfandafljót keppist nú við að grafa sig niður í hraunið sem rann um Bárðardal fyrir ≈ 9.000 árum. ◊
Sjá hraðan vatnagröft og vatnarof á lösssléttunni í Kína.
Sjá INDEX → L → landmótun → vatnsföll.
Sjá INDEX → S → set