öskulagatímatal: [tephrochronology] byggist á að aldur þekkts öskulags sé kunnur. Það sem undir liggur er eldra en öskulagið. Myndanir yfir öskulaginu eru yngri. (afstæð aldursákvörðun).


Tafla yfir stór súr öskugos Heklu


| Hekla 1104 |

Hekla 3 | H3 |

Hekla 4 | H4 |

Hekla 5 | H5 |


Nokkur af öskulögum Kötlu  Sjá ennfremur Vedde-öskulagið,


Miðaldalagið R9 er talið myndað árið 1226 í gosi 2 – 3 km undan landi á Reykjaneshryggnum.


Landnámslagið


Öræfajökull 1362


Askja 1875