jarðbor: er tæki til jarðborana sem beitt er til að kanna jarðlög undir yfirborði, ná til jarðhita eða drykkjarvatns og olíu. Jarðborar eru af ýmsum gerðum og eru helstar höggborar, kjarnaborar og snúningsborar.
Haglaborar eru af gamalli gerð snúningssbora.
Sjá jarðboranir, borholur, stefnuborun og bortækni.
Sjá INDEX → J → jarðbor.