haglabor: eru sérstök gerð snúningsbora þar sem höglum er komið fyrir á botni holunnar og hrært í þeim með því að snúa borstönginni þannig að höglin mylji bergið í svarf. Þessir borar eru afar hægvirkir og getur tekið meira en ár að bora nokkur hundruð metra djúpa holu. ◊.


Sjá jarðbor.



Til baka í jarðbor.