stefnuborun: algengast er að borholur séu boraðar lóðrétt niður en á síðari árum hefur færst í vöxt að bora fleiri en eina holu á ská útfrá sama borstæðinu. Þannig má td. ná til jarðhita sem liggur undir svæðum sem óæskilegt er að spilla með jarðraski á yfirborði; [directional drilling, directional boring].


Stefnuborun: MYNDSKEIÐ



Stefnuborun eftir gasi í kolalögum: MYNDSKEIÐ




Sjá jarðboranir, jarðbora, snúningsborar og bortækni.



Sjá INDEXJ → jarðbor.