berginnskot: [intrusion, pluton] djúpbergsmyndanir úr storkubergi sem myndast hefur við að kvika storknar í jarðskorpunni undir yfirborði hennar, Innskot geta td. verið gangar, laggangar, bergeitlar, berg storknað í kvikuhólfum eða kvikuþróm og berghleifar.


Sjá lopolith.


Sjá innskotsberg .