lopolith: [λοπός (lopos, „skel“) + λίθος (lithos, „steinn“)] stórt innskot sem líkist helst ávaxtaskál á fæti eða trekt. Ólíkt því sem gerist við myndun bergeitils hreyfast berglögin yfir innskotinu ekki en þau sem undir liggja hvelfast niður undan þrýstingnum.


Sjá berginnskot.