Myndbreytt berg myndast við umkristöllun setbergs
eða storkubergs við mikinn hita og þrýsting. Við myndbreytinguna verða til nýjar steindir og bergmynstur (textúr). |
|
Upprunaberg | Myndbreytt berg |
völuberg ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ | Myndbreytt völuberg: ◊ ◊ ◊ |
kalksteinn [limestone] ◊ ◊ | marmari ◊ ◊ |
sandsteinn [sandstone] ◊ ◊ ◊ ◊ | kvarsít ◊ ◊ |
leirsteinn [shale] ◊ | leirskífa [slate] ◊ ◊ ◊ → flöguberg ◊ ◊ ◊ ◊ → gneis |
basalt, gabbró ◊ | amfíbólít ◊ |
granít ◊ | gneis ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ ◊ |
Tafla yfir nokkrar myndbreytingar á bergi. |
Myndbreyting verður ýmist vegna hita við snertimyndbreytingu þegar stór innskot þrýsta sér inn í berglög ◊ ◊ ◊ ◊ eða vegna gífurlegs þrýstings í fellingahreyfingum, beltamyndbreytingar. ◊ ◊ ◊.