leirsteinn: bergtegund mynduð úr samlímdum kornum úr leir og mélu; [shale]. ◊ ◊ ◊
Leirsteinn getur verið blandaður lífrænum efnum. td. olíu [oil shale] ◊ ◊ ◊ ◊ og jarðbiki [bituminous shale]. ◊ Þessi lífrænu efni geta verið í svo miklu magni að það tekur því að vinna þau og við vissar aðstæður logar olíuleirsteinn í náttúrunni. ◊ ◊