snertimyndbreyting: myndbreyting sem verður í grannbergi heitra innskota. Marmari er dæmi um bergtegund sem myndast við snertimyndbreytingu. Kalksteinn myndbreytist við hátt hitastig og þrýsting og verður að marmara.; [contact metamorphism].


Sjá meira um myndbreytt berg.