Rækjukokteill
Efni:
saxað jöklasalat eða Lamhagasalat
lárpera söxuð í litla teninga
saxaður vorlaukur
bleika sósan hennar Ingu
Fyrst eru salatlauf og lárviðarteningar sett í botninn á glasinu. Síðan er skammtur af rækjum settur yfir og loks saxaður vorlaukur yfir rækjurnar.