Avókadó, lárpera


[En: avocado]



Avókadó [Persea americana] er tré sem líklega er ættað frá Suður-Mexíkó. Það telst til blómaættarinnar Lauraceae. Ávöxturinn sem oftast kallast avakado eða lárpera eru samkvæmt grasafræðinni stórt ber sem inniheldur aðeins eitt stórt fræ.

Yrki af plöntunni eru ræktuð í hitabeltis- og Miðjarðarhafsloftslagi víða um lönd. Ávöxturinn myndar smjörkennt hold þegagar hann er fullþroskaður.

Avókadó tré eru að hluta til sjálffrjóguð og er oft fjölgað og kynbætt með ágræðslu til þess að fá ávexti af ákjósanlegum gæðum og magni. Mexíkó var aðalframleiðandi avakadó 2019 og sá þá fyrir 32% af heimsframleiðslunni.

Avókadó er mjög ríkt af kalíni [pottassium].
Avókadó tréð með ávöxtum
Avókadóávöxturinn og fræið.


Næringargildi avókadó.



Sjá guacamole