Lárperumauk Avókadómauk, guacamole
Efni: | |
Einnig má bæta við
|
![]() |
Aðferð: |
|
Kljúfðu láreplið efttir endilöngu og fjarlæðu kjarnann. Sneiddu innihaldið úr hýðinu með matskeið og stappaðu aldinkjötið með gaffli uns fengist hefur æskilega seigju eða þéttleika. Bættu því sem fylgir í uppskriftinni og hrærðu saman. Smakkaðu og bragðbættu eftir þörfum. Færa inn uppflettingu fyrir Citrus td (lime) og julapeno |
|