Jöklasalat, íssalat (iceberg salat) [Lactuca sativa]



Íssalat er stökkt salat, hentar vel í matarmikil salöt t.d. með brauðteningum, steiktu fleski, radísum, sesamfræjum, pylsum, ansjósum, tómötum og söxuðum hnetum. Gott geymlsuþol. Sérlega vinsælt á allar tegundir borgara.
Íssalat