vatnaset: [lacustrine sediment] set sem sest til á botni eða meðfram bökkum stöðuvatna.


Sjá um umhverfi setmyndana og setmyndanir í stöðuvötnum.


Sjá hvarfleir.


Sjá meira um ár- og vatnaset.