hvarfleir: lagskiptur jökulleir. Fínkorna setið fellur til á veturna þegar lítið er í jökulánum en grófgerðu lögin á sumrin þegar jökulárnar eru vatnsmiklar. Lag hvers árs er kallað hvarf en setmyndunin í heild hvarfleir. ◊ ◊ ◊ ◊
Nú er hvarfleir líklega að myndast á botni Hvítárvatns. ◊