tetrapod: (gr. tetrapoda, „ferfætlingur“) hryggdýr með tvö pör útlima og til þeirra teljast landdýr, láðs og lagadýr, lagardýr og fleyg dýr. Einnig teljast dýr sem misst hafa útlimi sýna eins og snákar til tetrapoda. ◊.


Ferfætlingar [Tetrapoda] teljast til seildýra og greinast líkt og þau í líknarbelgslaus og líknarbelgsdýr .


Hugtakið er yfirleitt aðeins notað um fyrstu ferfætlingana sem þróuðust á devon frá holduggum [Sarcopterygii] í dýr sem anda með lungum, frumstæð froskdýr; [tetrapod].


Sjá yfirlit um Labyrintodonta (fornskúfa) og froskdýr.